Tónskóli Fjallabyggđar

Vefsvæði Tónskóla Fjallabyggðar

Tónskóla Fjallabyggđar

Velkomin á heimasíðu Tónskóla Fjallabyggðar.

Þessari heimasíðu er ætlað að veita upplýsingar um Tónskóla Fjallabyggðar.
Rannsóknir hafa leitt í ljós að tónlistarnám hefur bætandi áhrif á annað nám sérstaklega í raungreinum.
Tónlistarnám eykur einbeitingu og stuðlar að betri vinnubrögðum hjá nemendum.
Auk þess hefur tónlist og tónlistaiðkun bætandi áhrif á sálarlífið og stuðlar að gleði og lífsfyllingu.
Tónlist hefur róandi áhrif á alla, samleikur og kórsöngur stuðlar að meiri félagsþroska
hjá börnum.  Vonandi verður þessi heimasíða til þess að hvetja fólk til að kynna
sér betur Tónskóla Fjallabyggðar og taka virkan þátt í því starfi sem þar fer fram.
Tónskólinn er ekki bara fyrir börn heldur líka fullorðna og allir sem áhuga hafa á tónlist geta fundið þar eitthvað við sitt hæfi.
                                                                                                                                                  Skólastjóri.

Fréttir

Innritun fyrir skólaáriđ 2016 - 2017


Frá Tónlistarskólanum á Tröllaskaga

Innritun í Tónlistarskólanum á Tröllaskaga fer fram dagana  16—26 ágúst, alla virka daga frá kl. 09.00 – 15.00 . Hćgt er ađ hafa samband í síma 464-9210 eđa 898-2516 og í tölvupósti tonskoli@fjallabyggd.is

Nýjum nemendum er bent á heimasíđu skólans http://tonskoli.fjallabyggd.is  og sćkja ţar um  rafrćnt, fara í valmynd og innritun og fylla ţar út umsókn, fyrir veturinn 2016—2017.

 


Laus stađa fyrir söngkennara


Tónskóli Fjallabyggđar auglýsir eftir söngkennara í 50% starf fyrir skólaáriđ 2016 – 2017.

 Ţeir sem hafa áhuga sendi fyrirspurnir eđa umsókn á magnus@fjallabyggd.is eđa í síma 8982516.

 

Umsóknarfrestur er til og međ 19. ágúst.

Laun eru samkvćmt kjarasamningi launanefndar sveitarfélaga og viđkomandi stéttarfélags.

 

Skólastjóri


Vortónleikar Tónskóla Fjallabyggđar


Lesa meira

Sameiginlegir tónleikar


Sameiginlegir Tónleikar Tónlistarskóla Eyjafjarđar, Tónlistarskóla Dalvíkurbyggđar og Tónskóla Fjallabyggđar.
Lesa meira

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf