Tónskóli Fjallabyggđar

Innritun fyrir skólaárið 2016 - 2017 Laus staða fyrir söngkennara Vortónleikar Tónskóla Fjallabyggðar Sameiginlegir tónleikar Málþingi frestað

Fréttir

Innritun fyrir skólaáriđ 2016 - 2017


Frá Tónlistarskólanum á Tröllaskaga

Innritun í Tónlistarskólanum á Tröllaskaga fer fram dagana  16—26 ágúst, alla virka daga frá kl. 09.00 – 15.00 . Hćgt er ađ hafa samband í síma 464-9210 eđa 898-2516 og í tölvupósti tonskoli@fjallabyggd.is

Nýjum nemendum er bent á heimasíđu skólans http://tonskoli.fjallabyggd.is  og sćkja ţar um  rafrćnt, fara í valmynd og innritun og fylla ţar út umsókn, fyrir veturinn 2016—2017.

 


Laus stađa fyrir söngkennara


Tónskóli Fjallabyggđar auglýsir eftir söngkennara í 50% starf fyrir skólaáriđ 2016 – 2017.

 Ţeir sem hafa áhuga sendi fyrirspurnir eđa umsókn á magnus@fjallabyggd.is eđa í síma 8982516.

 

Umsóknarfrestur er til og međ 19. ágúst.

Laun eru samkvćmt kjarasamningi launanefndar sveitarfélaga og viđkomandi stéttarfélags.

 

Skólastjóri


Vortónleikar Tónskóla Fjallabyggđar


Lesa meira

Sameiginlegir tónleikar


Sameiginlegir Tónleikar Tónlistarskóla Eyjafjarđar, Tónlistarskóla Dalvíkurbyggđar og Tónskóla Fjallabyggđar.
Lesa meira

Málţingi frestađ


Sökum drćmrar ţátttöku á málţing um skólamál sem vera átti í Tjarnarborg í kvöld kl. 18:00 hefur veriđ tekin ákvörđun um hćtta viđ ţađ og er í skođun ađ gera ađra tilraun međ svona ţing nćsta haust.  Ţađ verđa ađ teljast mikil vonbrigđi ađ ađeins 11 ađilar hafi sýnt ţví áhuga ađ mćta í kvöld og erfitt ađ trúa ţví ađ ţađ séu ekki fleiri sem vilja nýta ţennan vettvang til ađ hafa áhrif á bćtt skólastarf í Fjallabyggđ.

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf