Tónskóli Fjallabyggđar

Málþing um skólamál Í tengslum við endurskoðun á fræðslustefnu Fjallabyggðar er hér með boðað til málþings um skólamál fimmtudaginn 28. apríl nk. kl.

Málţing um skólamál

Í tengslum viđ endurskođun á frćđslustefnu Fjallabyggđar er hér međ bođađ til málţings um skólamál fimmtudaginn 28. apríl nk. kl. 18:00 - 21:00. Málţingiđ verđur haldiđ í Menningarhúsinu Tjarnarborg.

Dagskrá:
Kl. 18:00 – Mikilvćgi menntunar, Sigurjón Mýrdal sérfrćđingur frá mennta- og menningarmálaráđuneytinu
Kl. 18:45 – Súpa og brauđ
Kl. 19:15 – Hópastarf
Kl. 21:00 – Samantekt og fundarslit.

Eftirtaldar spurningar verđa m.a. til umrćđu í hópastarfi:

Hvernig getum viđ sett aukinn kraft í skólastarfiđ?
Hvernig eflum viđ sköpun í skólastarfi?
Hvernig aukum viđ lífsgleđi á međal barna?

Viđ hvetjum alla til ađ taka ţátt, enda ţarf heilt ţorp til ađ ala upp barn.
Athygli er vakin á ađ nauđsynlegt er ađ skrá sig á málţingiđ til ađ auđvelda skipulagningu. 

Skráning á heimasíđu Fjallabyggđar í síđasta lagi miđvikudaginn 27. apríl.Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf