Tónskóli Fjallabyggđar

Skólaslit Tónskóla Fjallabyggðar Skólaslit í Tjarnarborg Skólaslit Tónskóla Fjallabyggðar verða fimmtudaginn 28. maí kl. 17.00. í Menningarhúsinu

Skólaslit Tónskóla Fjallabyggđar

Skólaslit í Tjarnarborg

Skólaslit Tónskóla Fjallabyggðar verða fimmtudaginn 28. maí kl. 17.00. í Menningarhúsinu Tjarnarborg. Farið verður yfir helstu viðburðir vetrarins, viðurkenningar og síðan verða valin tónlistaratriði flutt af nemendum skólans. Heyrst hefur að kennarabandið ætli að skella sér í Eurovision syrpu og spila undir fjöldasöng og síðan endum við skólaárið með heilmiklu kökuáti eins okkur er einum lagið.


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf