Tónskóli Fjallabyggđar

Tónskóli Fjallabyggðar STARFSÁÆTLUN 2015 til 2016.    Hlutverk  Hlutverk tónlistarskólans er að stuðla að aukinni hæfni nemenda til að flytja,

Starfsáćtlun Tónskóla Fjallabyggđar 2011

Tónskóli Fjallabyggđar

STARFSÁĆTLUN 2015 til 2016.

  

Hlutverk 

Hlutverk tónlistarskólans er ađ stuđla ađ aukinni hćfni nemenda til ađ flytja, greina og skapa tónlist, ađ hlusta á tónlist og njóta hennar

 – ađ búa nemendur undir ađ geta iđkađ tónlist upp á eigin spýtur

 – ađ stuđla ađ auknu tónlistarlífi í sveitarfélaginu.

Meginmarkmiđ og Ţjónusta.      

-         Ađ veita öllum ţeim sem óska eftir, fćri á ađ kynnast tónlistarnámi af eigin raun. Ţó ekki fleirum en fjárhagsáćtlun gerir ráđ fyrir og ađ nemendafjöldi sé svipađur og veriđ hefur undanfarin ár. Tónskóli Fjallabyggđar starfar í 9 mánuđi– frá 1. september – 30. maí. Námiđ skiptist  í tvćr annir og eru annaskipti um mánađamótin janúar og febrúar. Tónskólinn starfar í náinni samvinnu viđ Grunnskóla Fjallabyggđar og Menntaskólann á Tröllaskaga og eru frídagar ţeir sömu um jól og páska.

 -         Ađ skapa nemendum tćkifćri til tónlistarflutnings jafnt innan skóla sem utan og ađ efla tónlistarlíf í samfélaginu. Tónlistarnám eykur einbeitingu og stuđlar ađ betri vinnubrögđum hjá nemendum. Auk ţess hefur tónlist og tónlistaiđkun bćtandi áhrif á sálarlífiđ og stuđlar ađ gleđi og lífsfyllingu. Tónlist hefur róandi áhrif á alla, samleikur og kórsöngur stuđlar ađ meiri félagsţroska hjá börnum. Tónskólinn er ekki bara fyrir börn heldur líka fullorđna og allir ţeir  sem áhuga hafa á tónlist geta fundiđ ţar eitthvađ viđ sitt hćfi.

 Fjármál.

-         Ađ gera fjárhagsáćtlun fyrir hvert ár.  

-         Ađ sćkja um styrki til sérvalinna verkefna eđa hljóđfćrakaupa.

-         Ađ endurskođa fjárhagsáćtlunina međ tilliti til fjárhagsstöđunnar í upphafi skólaárs.

Uppsögn á skólavist skal vera skrifleg og miđuđ viđ mánađarmót, uppsagnafrestur er tveir mánuđir.

Forskóli. 

Rétt er ađ taka fram ađ forskóli tónlistarskóla er fjármagnađur af Grunnskóla Fjallabyggđar 60% og Tónskóla Fjallabyggđar 40%.

Gjaldskrá Tónskóla Fjallabyggđar 2015 -2016

Börn:

Heilt nám: 60.720 kr.

Hálft nám: 41.745 kr.

Fullorđnir: 

Heilt nám: 90.850 kr.

Hálft nám: 64.050 kr.

 Söngnám á framhaldsstigi: 136.207 kr.

Hljóđfćraleiga: 10.000 kr.

Skólagjöldum er skipt á fjóra gjalddaga; okt. – des. – feb. – apr.

Fullorđnir greiđa alltaf fullt gjald, afsláttur reiknast frá fyrsta barni.

 1. barn greiđir 100%

2. barn greiđir 80%

3. barn greiđir 60%

4. barn greiđir 40%

 Afsláttur.

 Ef nemandi er skráđur á tvö hljóđfćri í skólanum er gefin 20% afsláttur á milli hljóđfćra.

 Hljóđfćraleiga.

Skólinn leigir út hljóđfćri á sanngjörnu verđi og eiga nemendur kost á ţví ađ halda ţeim í allt ađ 2 ár. Ađ ţeim tíma liđnum er reiknađ međ ađ ţeir eignist sín eigin hljóđfćri.

Stađfestingargjald (hluti af skólagjaldinu) greiđist í upphafi skólaárs, eftirstöđvum er dreift á  ţrjár greiđslur. Hljóđfćraleiga greiđist í einu lagi ađ hausti.

Innra starf. 

Kennarafundir eru haldnir vikulega á ţriđjudögum ţar sem verkefnin og starfiđ framundan eru rćdd.

Ađ skólinn setji sér uppeldisleg markmiđ sem miđli ađ ţví ađ nemendur öđlist lifandi áhuga á tónlist og tónlistariđkun, ađ nemendur lćri ađ njóta tónlistar og upplifa hana bćđi sem hlustendur og ţátttakendur – ađ námiđ efli sjálfsmynd nemendanna og námiđ miđi ađ ţví ađ efla hćfni ţeirra til samvinnu. 

Mörg undanfarin ár hefur sú tilhögun veriđ ađ yngri nemendur hafa sótt tíma í Tónskólann á morgnana og er ţađ međ samţykki foreldra og kennara grunnskóla Fjallabyggđar. Ţessi tilhögun hefur ţann kost ađ nemandinn ţarf ekki ađ fara eins margar ferđir í Tónskólann en einnig ţann ókost ađ nemendur missa stundum nokkuđ úr tímum. Međ góđri skipulagningu og samvinnu kennara og foreldra er unnt ađ draga mjög úr öllum ókostum.

Hljóđfćranámiđ fer fram í einkatímum og fá nemendur í fullu námi 1 klst. á viku sem oftast  er skipt í tvo hálftíma. Einnig geta nemendur veriđ í hálfu námi. Nemendum er gefinn kostur á ađ taka stigspróf og ákveđur ţá kennari hvenćr nemandi tekur stigsprófiđ.

Ţađ skal tekiđ fram ađ enginn er skyldugur ađ taka stigspróf en foreldrar skyldu hafa ţađ í huga ađ ţađ er hvetjandi ađ keppa ađ ákveđnu markmiđi og námiđ fćr viđ ţađ aukinn tilgang. Nemendur sem taka stigspróf fá kennslu í tónfrćđigreinum og til ađ stigspróf á hljóđfćri sé tekiđ gilt ( metiđ í öđrum skólum ) ţarf einnig ađ taka stigspróf í tónfrćđi. Öllum nemendum er gefinn kostur á tímum í tónfrćđi en enginn er skyldugur ađ taka próf.

 Húsnćđi 

Hentugt og gott húsnćđi getur skipt sköpum í starfsemi  tónlistarskóla.

Starfsmannamál.

 Mikilvćgt er ađ starfsliđ skólans samanstandi af vel menntuđum og reyndum kennurum sem vinna vel saman og taki ţátt í símenntunarstefnu skólans. Viđ skólann starfa 8 kennarar og 2 starfsmenn viđ rćstingar auk skólastjóra og ađstođarskólastjóra.

Starfsmenn Tónskóla Fjallabyggđar eru: 

Magnús G Ólafsson skólastjóri. 

Ćgisgötu 26.

625 Ólafsfirđi.

Kennir á gítar.        

Elías Ţorvaldsson ađstođarskólastjóri. 

Eyrarflöt 5

580 Siglufirđi

Kennir á tréblásturhljóđfćri, píanó og harmónikku.

Ave Kara Tonisson. 

Bylgjubyggđ 55

625. Ólafsfirđi.

Kennir á harmonikku og píanó.

Ţorsteinn Sveinsson 

Hvanneyrarbraut 13

580 Siglufirđi

Kennir á píanó, trompet, flautur og tónfrćđi.

Rodrigo Junqueira Thomas 

Hverfisgötu 3

580 Siglufirđi

Kennir á gítar, píanó, bassa, trommur og söng.

Zsuzsanna Bitay 

Lokastíg 1

620 Dalvík

Kennir á fiđlu.

Guđrún Ingimundardóttir 

Lindargötu 17

580 Siglufirđi

Kennir söng og á píanó.

Gunnar Smári Helgason

Hólavegi 5

580 Siglufirđi

Kennir hljóđ og upptökufrćđi.

Timothy Knappett 

Bylgjubyggđ 7

625 Ólafsfirđi

Kennir á píanó, fiđlu og tónfrćđi.

Halldóra María Elíasdóttir 

Suđugötu 77

580 Siglufirđi

Verkefnalisti. 

Tónfundir eru alltaf tveir í hverjum mánuđi nema í september, desember og apríl. Í desember er Tónskóli Fjallabyggđar međ jólatónleika, sem verđa í Tjarnarborg ţriđjudaginn 16. des,  og í Siglufjarđarkirkju fimmtudaginn 17. des. Í Tjarnarborg verđa rokktónleikar og í Siglufjarđarkirkju verđa klassískir tónleikar.

Síđan verđa tónleikar 8. febrúar í tengslum viđ dag Tónlistarskólana, í janúar verđum viđ međ ţemaviku 23. – 27. sem endar međ tónleikum, vortónleikar eru síđan 1 og 2 apríl og skólaslit 28. maí.

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf